6.11.2009 kl. 12:00

Í dag fékk ég ímeil með lista af fræðilegum atburðum og fyrirlestrum í Edinborg í vikunni framundan. Mér þótti eftirfarandi einstaklega merkilegt:

4.00 pm, Godfrey Thomson Hall, Moray House. Professor Geoffrey Pullum (Linguistics and English Language, University of Edinburgh): "Adjectives and Demons: Teaching Grammar, Teaching Style, and the Writing of Dan Brown". [Language Teaching Forum, Moray House School of Education]

Stundum skammast ég mín svo hrikalega fyrir akademíu...


7 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Eiki | 6.11.2009 kl. 16:35
Eiki

Meinarðu ekki "hræðilegum atburðum og fyrirlestrum"?

Annars mætti gera eitt af tvennu við Dan Brown:
1) Ban
2)Drown

Arnaldur | 6.11.2009 kl. 21:24
Arnaldur

Vá!

Aðalsteinn | 6.11.2009 kl. 16:46
Aðalsteinn

Haha

Sindri | 7.11.2009 kl. 14:14
Grétar | 12.11.2009 kl. 23:14
Grétar

Þetta minnir mig á alveg hroðalegan tendens heima (og kannski annarsstaðar) hjá fólki í húmanísku fögunum, sem er að skýra ritgerðir alltaf

"cathy pop-reference: Alvöru titill greinarinnar, sem útskýrir að einhverju leiti efni og innihald."

frekar plebbó.

Sveinbjörn | 13.11.2009 kl. 01:05
Sveinbjörn

Já, svona svolítið eins og

Transgressing the Boundaries: Towards a Transformative Hermeneutics of Quantum Gravity

Right?

Grétar | 13.11.2009 kl. 09:59
Grétar

Nákvæmlega ;)