29.10.2009 kl. 19:11

Spillingardans, spillingardans,
á Alþingi ráðamenn dansa þennan vals.
Gróðafíkn og nautnafans,
kapítalistar andskotans.

Íslenskir ráðamenn þeir eru svín
á meðan alþýðan biður um mat
Neyðaróp fólksins eru fyrir þeim grín,
þeir sitja og troða á sig gat

Það er tími til kominn að henda þeim út,
um hálsinn berum við rauðan klút.
Hendum þeim fyrir hundana, látum þá drekka hland,
og hér mun rísa fyrirmyndarland.

Dúettinn Plató


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar | 30.10.2009 kl. 18:05
Grétar | 1.11.2009 kl. 04:57
Grétar

Klárlega ein besta hljómsveit allra tíma.