""I think I can safely say that nobody understands quantum mechanics." -- Richard Feynman

""I think I can safely say that nobody understands consciousness." -- Sveinbjörn Þórðarson

Ég vil benda á áhugaverðan fyrirlestur sem heimspekingurinn John Searle flutti hjá Google, um bók sína Freedom and Neurobiology: Reflections on Free Will, Language, and Political Power. Þarna ræðir hann stuttlega um meðvitund og frjálsan vilja, tvö að því er virðist óleysanleg heimspekivandamál.


11 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 26.10.2009 kl. 09:09
Sindri

Ég sem hélt að ég hefði loksins náð þessu á tímabili. Var nokkuð sammála Kaupmannahafnartúlkuninni, svona í grófum dráttum allavega. Well, silly me.

Sveinbjörn | 26.10.2009 kl. 15:26
Sveinbjörn

Hlustaðu á Feynman. Þú skilur bara ekki neitt!

Grétar | 26.10.2009 kl. 21:38
Grétar

Hitler var líka nokkuð sammála Kaupmannahafnartúlkuninni!!!!!!!!

Arnaldur | 26.10.2009 kl. 23:26
Arnaldur

Þetta er mjög basic. Tökum Arnaldartúlkunina:

Meðvitund er shit sem maður upplifir og fattar að er í gangi.

Frjáls vilji eru svo ákvarðanir sem maður böstar af því að maður vill... útfrá því sem meðvitundin segir manni að sé töff.

Q.E.D. Biatchesss!!!!

Sveinbjörn | 26.10.2009 kl. 23:34
Sveinbjörn

Arnaldur, ég held svei mér þá að þetta sé efni í bók.

Ég er með titil fyrir þig:

"Transgressing the Boundaries: Towards a Naldian Hermeneutics of Consciousness and Volition"

Arnaldur | 27.10.2009 kl. 18:43
Arnaldur

I like it! Ég á eftir að outsella L.Ron Hubbard.

Sveinbjörn | 29.10.2009 kl. 20:38
Sveinbjörn

Hvað ætlarðu að kalla trúabrögðin þín?

Naldology?
Dawgism?
Argianity?
Arnaldam?

Árni | 27.10.2009 kl. 12:08
Árni

"I think I can safely say that nobody understands supercalifragilisticexpialidocious"
Árni Kristjánsson

Grétar | 29.10.2009 kl. 20:23
Grétar

"I think I can safely say that nobody understands me"

Emo Grétar

Sveinbjörn | 29.10.2009 kl. 20:33
Sveinbjörn

Þetta er allt í lagi, Grétar minn.

Ég skil þig