17.10.2009 kl. 14:00

Ég er nýbúinn að taka ástfóstri við ungversku dansa Brahms, sem eru hreint út sagt frábærir, sérstaklega þegar þeir eru fluttir af fiðlu/píanó-dúói frekar en af sinfóníhljómsveit. Ég er t.d. með framúrskarandi upptöku af Sigrúnu Eðvaldsdóttur að leika fyrsta dansinn á fiðlu. E.t.v. eru þessir tveir minnisstæðastir:


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Grétar | 17.10.2009 kl. 14:59
Grétar

Mjög flott! Ég þarf að ná mér í einhverja góða upptöku af þessu.

Sveinbjörn | 17.10.2009 kl. 15:01
Sveinbjörn

Heyrðu, ég var að redda mér frábærum upptökum af öllum 21 dönsunum með fiðluleikaranum Shumsky -- fáránlega erfitt að finna þetta, ég skráði mig í free trial hjá emusic og notaði free credits til að sækja sjaldgæfa, dúndurgóða upptöku. Læt þig fá hana ASAP.

Grétar | 18.10.2009 kl. 18:08
Grétar

Snilld! Takk fyrir það.