9.10.2009 kl. 09:03

Í meistararitgerðinni minni við London School of Economics, sem fjallaði um sólmiðjukenningu Kóperníkusar, vitnaði ég í fræðimanninn Hans Blumenberg, en hann sagði jarðmiðjukenninguna vera "an almost perverse aberration representing a kind of autism of the human race" (Blumenberg 1987). Þegar ég las þessa setningu aftur um daginn varð mér af einhverri ástæðu hugsað til Íslendinga.


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar | 9.10.2009 kl. 12:48
Einar

Heyrðu góði

Grétar | 9.10.2009 kl. 14:10
Grétar

Mjög flott setning.