5.10.2009 kl. 11:58

Ótrúlegt að það sé hægt að gera eftirfarandi með CSS notandi text-shadow og Unicode tákn:


Hello, World


For what it's worth:


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 5.10.2009 kl. 16:13
Halldór Eldjárn

Ótrúlegt að þetta sé ekki enn komið í hausinn á vefsíðunni. Hvað varð um hauskúpurnar btw?

Brynjar | 6.10.2009 kl. 00:38
Brynjar

Sammála síðasta ræðumanni!

þú ættir líka að skipta út hello world fyrir þennan awesome unicode character: ☠

Sveinbjörn | 6.10.2009 kl. 01:07
Sveinbjörn

It is done, sir!

Einar Örn Gíslason | 6.10.2009 kl. 11:10
Einar Örn Gíslason

Eru þessar stílæfingar undanfari allsherjar yfirhalningar á síðunni? Ég vona það.

Sveinbjörn | 6.10.2009 kl. 14:32
Sveinbjörn

Fokk já, I'm gonna get skulls-and-crossbones on yer ass.

Halldór Eldjárn | 6.10.2009 kl. 15:31
Halldór Eldjárn

Já sæll, var að fatta núna að þetta var ekki screenshot hérna fyrir ofan heldur actual HTML/CSS … Fail.

Einar Örn Gíslason | 6.10.2009 kl. 17:50
Einar Örn Gíslason

ROFL viltu ekki bara fara aftur út að leika þér með gjörð og prik??

Siggi Árni | 5.10.2009 kl. 21:09
Siggi Árni

Virkilega töff :)