3.10.2009 kl. 04:29

...to pay lip service to the creeds and orthodoxies of Marxism while blabla...

Hvernig segir maður svona lagað á íslensku?


9 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar Örn Gíslason | 3.10.2009 kl. 12:31
Einar Örn Gíslason

Totta?

Hugi Thordarson | 3.10.2009 kl. 12:36
Hugi Thordarson

Mig grunar að við eigum ekkert svona þægileg orðatiltæki yfir þetta. "Í orði en ekki á borði"? Sama merking - en allt annað yfirbragð.

Eiki | 3.10.2009 kl. 16:06
Eiki

Að gjalda varahug við einhverju?

Eiki | 3.10.2009 kl. 16:39
Eiki

Í Hávamálum er manni sagt að "fagurt mæla en flátt hyggja", "mæla sér um hug", "gjalda lausung (við lygi)". Svo er sagt að "hugur fylgi ekki máli".

Eins mætti búa til frasa eins og að "flámæla(st)", að "veita fulltYngi" eða að "styðja (með) staðleysu". Eða "gegna varamennsku"?

Þetta er kannski í áttina, nóg til að geta umorðað.

Hugi | 3.10.2009 kl. 17:09
Hugi

Að gefa einhverjum málverk?

Arnaldur | 3.10.2009 kl. 20:20
Arnaldur

að borga vara þjóustu! Basic!

Steinn | 3.10.2009 kl. 22:32
Steinn

Ég held að framsóknarmennska sé besta lýsingin á þessu.

To pay lip service=að sýna framsóknarmennsku

Niels | 5.10.2009 kl. 11:41
Niels

Strengja falsheit við eitthvað e.t.v.

Grímur | 5.10.2009 kl. 13:43
Grímur

Að lofa e-ð í orði?