1.10.2009 kl. 05:46

Ég var að uppgötva að Aþjóðagjaldeyrissjóðurinn er með sína eigin YouTube rás. Þar fann ég temmilega ósvífið áróðursmyndband um hversu frábæra hluti IMF væri að gera á Íslandi.

Úr lýsingunni á YouTube rásinni:

To maintain stability and prevent crises in the international monetary system, the IMF reviews national, regional, and global economic and financial developments. It provides advice to its 186 member countries, encouraging them to adopt policies that foster economic stability, reduce their vulnerability to economic and financial crises, and raise living standards, and serves as a forum where they can discuss the national, regional, and global consequences of their policies.

Leyfið mér að þýða þetta yfir í raunveruleikann fyrir ykkur:

To further the interests of creditors in Western financial markets, the IMF imposes its Washington Consensus ideology on countries desperately in need of credit, forcing them via blackmail to adopt policies such as dismantling of government-provided services for the poor and hasty privatisation of government infrastructure, leading to oligarchic asset stripping and capital flight. This engenders social and cultural disruption, resulting in drastic income disparity, poverty and social misery, all in the name of a blind neoclassical economic orthodoxy blissfully oblivious to its dismal empirical track record.


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 1.10.2009 kl. 12:04
Sindri

Ertu að segja mér að þessi miklu góðgerðarsamtök vilji okkur eitthvað illt?
Mér fannst þetta mjög fallegt myndband, fyrir utan hinn dönskuskotna enskuframburð hr. Thomsen. Flottur goshver þarna í lokin.
En eins og Jens Henriksson sagði, ef AGS hefði ekki komið til bjargar hefðum við átt mun erfiðara uppdráttar. Ég segi bara takk AGS fyrir alla góðvildina og hagfræðiráðgjöfina og auðvitað alla milljarðana, sem ég hef reyndar ekki séð enn þá en þeir hljóta að vera þarna í notkun einhvers staðar til stuðnings íslensks efnahagslífs.

Sveinbjörn | 2.10.2009 kl. 11:46
Sveinbjörn

Kannski eru danirnir ástæðan fyrir því að AGS er ekki búið að fara verr með okkur ;)

Joseph Stiglitz sagði fyrir skömmu að http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497743/2009/09/07/0/">við höfðum fengið óvenju góða meðferð.

Hérna er karlinn í http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4472532/2009/09/06/3/">Silfrinu. 

Síðan er hérna http://upptokur.hi.is/Player/default.aspx?R=138d2c27-915c-4c5d-a853-6256931f31e1">HÍ-sympósiumið í heild sinni.

Siggi Óla | 1.10.2009 kl. 16:21
Unknown User

Heyr heyr!

Steinn | 1.10.2009 kl. 19:42
Steinn

Húrra fyrir Alþjóðagjaldeyrissjónum og pylsugerðamanninum.

Síðan þín er geðveikt sköll (hello double entendre).

Sveinbjörn | 1.10.2009 kl. 20:09
Sveinbjörn

Ka-dink! (spilað á hauskúpu)