Mér fannst einhvern veginn eins og það vantaði róterandi hauskúpu á þennan vef.

6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Nafnlaus gunga | 30.9.2009 kl. 02:52
Unknown User

Vá, þetta gefur síðuni þetta flotta 1994 look.

Sveinbjörn | 30.9.2009 kl. 02:54
Sveinbjörn

Ahh.....já, gömlu góðu dagarnir.

Innblásturinn minn var einmitt gamla vefsíðan mín frá 1994, en hún leit svona út

http://sveinbjorn.org/images/webhistory-1.jpg" width="313" height="261">

Ekkert smá flott hauskúpuþema. Og já, þetta eru sömu hauskúpurnar þarna til hliðar og ég er með í gangi núna. Þessi rotating GIF mynd er búin að fljóta um netið í fáránlega langan tíma.

Hún kom alveg helvíti vel út í 640x480 pixla upplausn.

Sindri | 30.9.2009 kl. 09:13
Sindri

AHAHAH!

Ég legg til að þú fjarlægir þetta drasl sem fyrst en þetta minnir mann svo sannarlega á gömlu góðu dagana. Ég held að allar mínar vefsíður hafi einmitt líka verið svartar með hreyfimyndum af eldi og hauskúpum, eitthvað svona dýflissu look. Hvað var eiginlega málið? Þetta er hrikalegt.

Siggi Árni | 30.9.2009 kl. 09:34
Siggi Árni

Þetta er kick-ass :) Ég mæli með því að þú notir skull-ið sem bakgrunn :)

Sveinbjörn | 30.9.2009 kl. 22:54
Sveinbjörn

Ég er þvílíkt búinn að skullifæa vefinn núna. Hvernig líkar þér?

Siggi Árni | 1.10.2009 kl. 12:21
Siggi Árni

Þetta er "the shit". Núna erum við að tala saman :)