24.9.2009 kl. 20:48

Notendum UNIX-kerfa er bent á að gera eftirfarandi:

 1. Opna Terminal forritið sitt (/Utilities/Terminal.app í Mac OS X)
 2. Skrifa inn skipunina sudo pico /etc/hosts og ýta á Enter
 3. Bæta við eftirfarandi línum af texta neðst í skjalinu:
  127.0.0.1    mbl.is
  127.0.0.1    www.mbl.is
  
 4. Ýta á Control-X og síðan á Enter

Til hamingju með moggalausan lífsstíl.


16 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Brynjar | 24.9.2009 kl. 21:11
Brynjar

mæli með að láta eftirfarandi línu líka fylgja með

127.0.0.1 www.mbl.is

Svo vil ég að þetta skítapakk borgi aftur þessa 4 milljarða!

Sveinbjörn | 24.9.2009 kl. 21:12
Sveinbjörn

Done.

Well spotted, sir.

Brynjar | 25.9.2009 kl. 12:33
Brynjar

Notendur Windows kerfa finna sína hosts skrá hér:

C:\Windows\System32\drivers\etc\hosts

Brynjar | 24.9.2009 kl. 21:21
Brynjar

Þegar ég var lítill lærði ég eftirfarandi vísu:

Morgunblaðið brunnið er,
að brunanum var gaman.
Kommúnistar komu hér,
og kveiktu í öllu saman.

Sveinbjörn | 24.9.2009 kl. 23:23
Sveinbjörn

Dabbi sjálfstæðismaður er,
ræður öllu á Skeri.
Málgagninu stýrir hér,
sama hvað ég geri.

Grétar | 24.9.2009 kl. 23:42
Grétar

Done and done!

Logi Helgu | 25.9.2009 kl. 08:51
Logi Helgu

Mæli með að breyta "Dabbi sjálfstæðismaður er, " í "Dabbi sjálfur Satan er" ;)

Sveinbjörn | 25.9.2009 kl. 16:59
Sveinbjörn

Góð tillaga, lagar líka atkvæðafjöldann. ;)

Grétar | 25.9.2009 kl. 18:52
Grétar

Davíðsblús

Þið yrkið um mig níðingsljóð,
þetta skuluð þið því vita.
Histórían verður við mig góð,
því hana hyggst ég sjálfur rita.

Sveinbjörn | 26.9.2009 kl. 02:24
Sveinbjörn

NIce, en atkvæðafjöldinn er algjörlega að klikka hjá þér.

Nafnlaus gunga | 26.9.2009 kl. 02:26
Unknown User

Þið yrkið um mig níðingsljóð,
þetta skuluð þið því vita.
Sagan verður við mig góð,
hana mun ég rita.

Grétar | 26.9.2009 kl. 03:49
Grétar

Þetta er ekkert betra upp á atkvæðafjöldann.

Grétar | 26.9.2009 kl. 03:50
Grétar

Þið yrkið um mig níðingsljóð,
þetta skuluð þið því vita.
Histórían verður við mig góð,
hana mun ég sjálfur rita.

Einar Örn | 25.9.2009 kl. 23:16
Einar Örn

Svo er audvitad haegt ad sleppa thvi ad fara a mbl, tho thad se ekki jafn 1337 ;-)

Sveinbjörn | 26.9.2009 kl. 02:24
Sveinbjörn

Öss, hvers konar tussuleg lausn er það? :)

Sindri | 27.9.2009 kl. 13:14
Sindri

Þetta er eitthvað sem ég ætla ekki að gera því ég mun alveg halda áfram að kíkja á moggann þrátt fyrir það að þar sitji mjög umdeildur maður í ritstjórastól. Ég kíki yfirleitt á alla þessa miðla sama hversu umdeildir þeir eru.