23.9.2009 kl. 19:01

Klisjan er sönn:

sjonvarpsglap

9 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Siggi Árni | 23.9.2009 kl. 21:27
Siggi Árni

Bíddu, afhverju er Ísland ekki á þessum lista?

Sveinbjörn | 23.9.2009 kl. 21:42
Sveinbjörn

Út af því að við erum lítil og gjaldþrota.

Grétar | 24.9.2009 kl. 03:26
Grétar

Skalinn nær bara upp í 8 klukkustundir á dag.

Sveinbjörn | 24.9.2009 kl. 03:51
Sveinbjörn

Ég verð að játa að ég á svolítið erfitt með að trúa þessum tölum.

Meira að segja í easy-going evrópuríkjum vinnur fólk uþb 7-8 klst á dag, 5 daga vikunnar. Í Bandaríkjunum vinna menn umtalsvert meira og fá miklu minna frí almennt.

Flest fólk sefur a.m.k. 8 klst á sólarhring.

Hvaðan kemur tíminn fyrir allt þetta sjónvarpsgláp? Hell, ég er iðjulaus doktorsnemi og ég hef þó varla tíma í svona mikið gláp.

Grímur | 24.9.2009 kl. 09:48
Grímur

Já, ég er eiginlega sammála, ég er svolítið skeptískur á þessar tölur nema vita meira um uppruna þeirra...

Grétar | 24.9.2009 kl. 17:31
Grétar

Gæti ekki verið að sjónvarpsgláp einhvers ákveðins hóps, til dæmis barna, sé gígantískt og dragi meðaltalið upp?

Sem dæmi um kviksyndi meðaltala þá get ég með sanni sagt að ef ég stend einn í herbergi með munki þá ónaninerum við að meðaltali einn og hálfan tíma á dag hvor, jafnvel þótt ég sé hreinlætið og dyggðin uppmáluð.

Þórir Hrafn | 24.9.2009 kl. 16:17
Þórir Hrafn

Ég held reyndar að flestir sofi ekki a.m.k. 8 tíma á sólarhring, sú tala er eitthvað lægri.

En sjónvarpsglápið í USA er engu að síður ótrúverðugt, það getur bara ekki verið svona mikið.

Sveinbjörn | 24.9.2009 kl. 16:22
Sveinbjörn

Sammála... en samt, þetta eru OECD tölur úr The Economist.

Dagur | 26.9.2009 kl. 22:33
Dagur

Látum okkur sjá, það eru þrisvar 8 tímar í sólarhring. Sofa 7, vinna 8... ætli þeir glápi á sjónvarpið allan sinn frítíma?

Sjónvarp í eldhúsinu með TV dinner, eitt í stofunni og annað í svefnherberginu.