23.9.2009 kl. 04:13

Nú er vist verið að íhuga að gera kvikmynd eftir Atlas Shrugged, bók hennar Ayn Rand um hversu frábært það sé að vera kaldlyndur öfgafrjálshyggjuelítista-einstaklingshyggjumannhatari. Þetta er umfjöllun sem lýsir mínu eigin áliti á Rand og hennar fylgismönnum afskaplega vel. Besta málsgreinin:

Weep no more, bruised and battered libertarians: After 37 years of being shot down by rational people who see the book as a stilted and masturbatory work suitable only for college freshmen who haven’t figured out that, if everyone did exactly what they wanted all the time, civilization would collapse on itself—and by the way, dudes, most ladies don’t enjoy being raped into submission, even by rugged industrialists—your sticky dreams of turning Rand’s rambling screed about the values of selfishness and laissez-fare capitalism into a brutally dull, unwatchable movie are about to become a reality!

Eftirfarandi athugasemd er líka nokkuð skemmtileg:

There are two novels that can change a bookish fourteen-year old's life: The Lord of the Rings and Atlas Shrugged. One is a childish fantasy that often engenders a lifelong obsession with its unbelievable heroes, leading to an emotionally stunted, socially crippled adulthood, unable to deal with the real world. The other, of course, involves orcs. -- Christopher Pynes


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Steinn | 23.9.2009 kl. 08:48
Steinn

LOL my god:

"As our Most Exalted Leader Barack Obama tightens his sinister stranglehold on the nation’s economy, forcing America’s lashed and mewling innovators to bend like browbeaten willows before the all-encompassing might of his regulatory fist, and feeding ravenously on all of their hard-earned farthings only to poop out great lumps of communist coal to put in everyone’s stocking this Christmas"

Sindri | 23.9.2009 kl. 09:17
Sindri

Haha, ég á alltaf eftir að lesa þessa bók. Verð eiginlega að drífa í því.

Sveinbjörn | 24.9.2009 kl. 19:27
Sveinbjörn

Ég myndi ekki leggja í það. Bækurnar hennar Rand eru andskoti langar. Las The Fountainhead um árið, hefði betur varið tíma mínum í annað.

Sindri | 26.9.2009 kl. 11:49
Sindri

Maður verður að lesa draslið þótt langt sé til að vera dómbær á það.

Grímur | 23.9.2009 kl. 16:15
Grímur

Tíhí.

Freyr | 26.9.2009 kl. 17:05
Freyr

Gúd shit Sveinbjörn.

"Quote-in" er æðisleg :D

Það er eins og frjálshyggjan hafi tileinkað heimspeki Herbert Spencers og valda kafla úr A.Smith.. og síðan hafi þeir bara hætt þar?!

Hvað með að skoða heimspeki, félagsfræði, sagnfræði og jafnvel hagfræði síðustu 150 ára áður en menn mynda sér skoðun það sem eftir er lífs síns?