20.9.2009 kl. 23:31

Fyrir 23 gloríus pund er ég nú stoltur eigandi allra verka Platons í enskri þýðingu í harðkilju. Nú bara að finna tíma til þess að lesa þetta allt saman.


plato complete works


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 21.9.2009 kl. 01:15
Halldór Eldjárn

hva er ekki bara hægt að dnlda þessu á torrent? :S :S

Sveinbjörn | 21.9.2009 kl. 01:18
Sveinbjörn

Ach, I pity ye young 'uns...

Einar Örn | 21.9.2009 kl. 13:32
Einar Örn

Ég á nákvæmlega þessa bók, held ég hafi keypt hana í Bóksölunni á 7k hér um árið

Sveinbjörn | 22.9.2009 kl. 13:12
Sveinbjörn

Meira að segja með krónuna hitting rock bottom er það okurverð.

Árni | 21.9.2009 kl. 16:32
Árni

Er þessi færsla gerð fyrir útlendinga gesti síðunnar til að bæta upp fyrir færsluna með miðjufingurinn í loftinu hér um daginn?

Sveinbjörn | 21.9.2009 kl. 17:17
Sveinbjörn

Hárrétt hjá þér, Árni.