Fyrir um það bil ári skrifaði ég um hvað kvikmyndin Barry Lyndon væri mikil snilld. Ég horfði á hana aftur um daginn, og það er hreint út sagt ótrúlegt hversu flott þessi kvikmynd er. Kubrick notaði sérstakar upptökuvélar og linsur, og einungis náttúrulega lýsingu. Fyrir vikið lítur hver einasta sena í myndinni út eins og 18du aldar málverk:


barry1

barry2

barry3

barry4

barry5

barry6

barry7

4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sindri | 8.9.2009 kl. 19:49
Sindri

Ó, já, ótrúlega flott kvikmyndataka. Það er langt síðan ég sá hana síðast. Kominn tími til að horfa á hana aftur.

Arnaldur | 8.9.2009 kl. 20:49
Arnaldur

Þetta er alveg magnað maður. Ég verð að fara að drullast til að horfa á hana.

Unnar | 9.9.2009 kl. 22:11
Unnar

Þó svo að myndin sé gífurlega flott bætir það ekki upp að hún er drepleiðinleg :-)

Sveinbjörn | 9.9.2009 kl. 23:03
Sveinbjörn

Speak for yourself. Mér þótti hún bæði flott OG skemmtileg.