7.9.2009 kl. 16:39

Þetta hlýtur að vera besta kvikmynd allra tíma:


the thing with two heads

Þegar ég sá þetta plakat fór ég samstundis á IMDB og fékk það staðfest að hér væri meistarastykki á ferðinni. Notandi gsh999 skrifar:

This movie took me on a roller coaster ride of emotions and left me entirely drained. There are some people who believe that art can change people's lives. "The Thing With Two Heads" has probably changed my life. After seeing the terrible ordeal endured by the title character, The Thing With Two Heads, I am now less worried by everyday, mundane problems and more focused on the true meaning of life. And, like every great work of art, "The Thing With Two Heads" helps us understand our human condition and question our role in the universe.


11 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Siggi | 7.9.2009 kl. 21:41
Siggi

Þetta er svakalegt. Ég þarf að redda mér þessari mynd :)

Sindri | 8.9.2009 kl. 01:24
Sindri

Haha!

"He transplanted a white bigot's head on a soul brother's body"

Mikið rosalega er þetta annars vel gert...

Sveinbjörn | 8.9.2009 kl. 15:28
Sveinbjörn

Það merkilega er að gaurinn sem leikur "the White Bigot" er virtur leikari sem fékk óskar fyrir snilldarmyndina "The Lost Weekend." Hann hlýtur að hafa verið down and out á þessu stigi málsins.

Nafnlaus gunga | 8.9.2009 kl. 15:56
Unknown User

Já, vá, hvernig er þetta hægt? Strax eftir þessa mynd lék hann í tveimur þáttum af Columbo. Sá hlýtur að hafa verið djúpt sokkinn...

Sindri | 8.9.2009 kl. 15:56
Sindri

err

Sindri | 8.9.2009 kl. 01:27
Sindri

Verður maður ekki líka að sjá "The Black Gestapo" eftir sama tvíeyki (þ.e. leikstjóra og handritshöfund)?

Árni | 8.9.2009 kl. 08:49
Árni

Sjitt!! Sá trailerinn á YouTube og stoppaði hann í miðjum klíðum til að finna hana til dánlóds. Hún er btw hér:

www.freshwap.net/forums/movies/10809-thing-two-heads-1972-dvdrip-divx-eng.html

Sveinbjörn | 8.9.2009 kl. 18:24
Sveinbjörn

Mig langar líka að tjekka á þessari:

http://www.youtube.com/watch?v=i-Fig_LoBy4&NR=1

Og síðan er auðvitað alltaf "Scream, Blackula, Scream!"

Sindri | 8.9.2009 kl. 19:53
Sindri

Ég á hana á DVD og líka fyrri myndina sem hét bara Blacula. Ég er með ágætissafn af blaxploitation myndum á DVD en það er átakanlega erfitt að horfa á sumt af þessu.

Sveinbjörn | 9.9.2009 kl. 19:04
Sveinbjörn

Black to the Future!

Steinn | 8.9.2009 kl. 09:40
Steinn

Oh, ég var að vonast til þess að The Black Gestapo væri mynd um svartan Gestapo gaur í Seinni Heimstyrjöld.