24.8.2009 kl. 21:24

Karl V (1500-1558), var keisari heilaga rómverska keisaradæmisins, sem -- eins og Voltaire orðaði það -- var hvorki heilagt, rómversk né keisaradæmi. Hann hafði eftirfarandi að segja um tungumál:

"Ég tala spænsku við Guð, ítölsku við konur, frönsku við karlmenn og þýsku við hestinn minn."


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 24.8.2009 kl. 21:42
Halldór Eldjárn

Stórt like.

Arnaldur | 26.8.2009 kl. 11:03
Arnaldur

Honum hefur greinilega mest verið gefið um germönsk mál.

Sveinbjörn | 26.8.2009 kl. 14:54
Sveinbjörn

Það gengur bara upp ef honum var illa við Guð, konur og karla, og afskaplega vel við hesta.

Grétar | 26.8.2009 kl. 17:36
Grétar

Eins og öllum þenkjandi karlmönnum þá var honum illa við guð, konur og karla. Hvort mönnum líkar vel við hesta er hins vegar einstaklingsbundið. Persónulega finnst mér þeir mjög bragðgóðir.

Sveinbjörn | 26.8.2009 kl. 17:43
Sveinbjörn

Þetta er með betri innleggum allra tíma í kommentakerfi þessarar síðu.

Steinn | 27.8.2009 kl. 01:12
Steinn

Karl V var kaþólskur aumingi og var illa við allt og sakbitinn fyrir það að vera fæddur.