Ísland er ekki með hæsta bjórverðið á börum. Við erum í 7da sæti, meira að segja á eftir Frakklandi. Dýrustu löndin virðast að mestu vera arabaríkin...

Á öðrum nótum, djöfull býður ríkið Djibouti upp á mikið af puns. Ef ég væri stríðsherra í Sómalíu myndi ég ráðast þar inn, bara til þess að geta sagt "I invaded Djibouti."


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar Jón | 20.8.2009 kl. 05:34
Einar Jón

Merkileg þessi arabaríki sem heita "Norway" og "Greenland".

Hefur einhver komið þangað?

Sveinbjörn | 20.8.2009 kl. 15:45
Sveinbjörn

Hæsta bjórverðið er nú samt í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, og síðan eru Qatar og Jemen þarna. Maður verður að miðað við almennan kaupmátt líka -- það er ekkert stórmál fyrir ríku nojarana að borga topp-prís.

Einar Jón | 21.8.2009 kl. 05:59
Einar Jón

Mér finnst nær að kalla þetta jafntefli milli norðurveldanna og handklæðahausanna.

Það eru jú 4 arabalönd á topp 10, en Noregur, Grænland og Ísland eru á topp 7. Hin norðurlöndin eru eflaust ekki langt á eftir.

Og það er ekki allt of mikið um ríka Grænlendinga og Íslendinga þó að Nojararnir hafi það ágætt.

Sveinbjörn | 21.8.2009 kl. 10:01
Sveinbjörn

Tja, fátækt Íslendinga er tiltölulega nýtilkomin.