12.8.2009 kl. 15:56

Bjórverð hérna í Bretlandi er nú orðið jafnhátt og heima: yfirleitt borgar maður 3.3 pund fyrir pint af lager == 700 krónur á genginu 213 ISK per GBP.

Reyndar er pint = 0.568 lítrar.


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 12.8.2009 kl. 20:36
Halldór Eldjárn

It's never only a pint!

Magnús Magnússon | 13.8.2009 kl. 10:38
Magnús Magnússon

Imperial Gallonið (Eina mælieiningin sem skiptir máli fyrir alvöru karlmenn) af bjór er þá á 5600kr!

Grétar | 16.8.2009 kl. 14:28
Grétar

Munurinn er hins vegar sá að það er meira um tilboð í Bretlandi. Ég fór á pöbb í london á fimmtudaginn og var að kaupa bjór á 2.16. Ágætis lager. Einnig eru valmöguleikarnir miklu fleiri, en það er svo sem önnur umræða.

Sveinbjörn | 16.8.2009 kl. 17:38
Sveinbjörn

Já, þetta er satt hjá þér. Reyndar eru staðir eins og Belly's heima, sem eru með ódýrari bjór (5-6 hundruð kall) -- en það er iðulega vondur og ómerkilegur bjór.

Aðalsteinn | 16.8.2009 kl. 21:01
Aðalsteinn

Nú er búið að opna stað sem heitir Den Danske Kro þar sem Qbar var og áður Ari í Ögri. Huggulegur staður en bjórinn kostar 800 krónur. Þetta er orðið hræðilegt.

Sveinbjörn | 16.8.2009 kl. 21:14
Sveinbjörn

800 == tæplega 4 pund. Það er nú ekki svo hrikalega mikið dýrari en hér.

Arnaldur | 20.8.2009 kl. 13:53
Arnaldur

Prikið 650 kall!!!

Sveinbjörn | 20.8.2009 kl. 15:44
Sveinbjörn

Uþb 3 pund -- það er nú bara siðmenntað!