4.8.2009 kl. 04:04

James Goldsmith, frægi hostile take-over tycoon-inn sem Terence Stamp lék í kvikmyndinni Wall Street (1987), hafði meira rétt fyrir sér heldur en hann grunaði þegar hann sagði þetta árið 1992.

Get the Flash Player to see this player.

Merkilegt að heyra þetta frá manni sem varð milljarðamæringur á því að notfæra sér opnurnar sem sköpuðust á frjálsum markaði.


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Magnús Magnússon | 4.8.2009 kl. 15:54
Magnús Magnússon

Ég elska James Goldsmith. Það er eitthvað unaðslega brutal og direct við hann.

Annars eru flest allar myndirnar hans Adam Curtis ennþá áhugaverðari núna en þær voru fyrir kreppuna. Hann setur þetta allt svo vel í samhengi.

Sveinbjörn | 4.8.2009 kl. 18:17
Sveinbjörn

Já, þessar heimildamyndir hans Adam Curtis eru alveg frábærar. Vitsmunalegasta sjónvarpsefni sem ég hef horft á, og á sama tíma mjög skemmtilegt.

Þessi klippa er tekin úr The Mayfair Set, sem mér finnst eiginlega besta serían hans.

Bjarki M | 7.8.2009 kl. 14:07
Unknown User

hehe sniðugt ég ætlaði að benda þér á þessa þætti eftir Adam Curtis þegar ég sá þetta. En það eru aðrir þættir um sama efni, nema yfir lengra tímabil eftir John Kenneth Galbraith og heita The Age of Uncertainty.

http://en.wikipedia.org/wiki/The_Age_of_Uncertainty

gamlir þættir en halda vel sýnu

Sveinbjörn | 8.8.2009 kl. 16:04
Sveinbjörn

Takk fyrir ábendinguna, frábærir þættir.

Fíla þurra húmor Galbraiths.