Í kjölfar síðustu færslu hef ég uppgötvað að Google Autosuggest er frábær leið til þess að komast að því hverjar stereótýpurnar eru fyrir hinar ýmsu þjóðir:

frenchpeople opt germanpeople opt americanpeople opt italianpeople opt russianpeople opt swedishpeople opt spanishpeople opt polishpeople opt englishpeople englishpeople opt japanesepeople opt chinesepeople opt


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Siggi | 3.8.2009 kl. 17:21
Siggi

Þetta er snilld :)

Nafnlaus gunga | 4.8.2009 kl. 07:56
Unknown User

Já, þetta er nokkuð skondið.

Magnús Magnússon | 4.8.2009 kl. 16:01
Magnús Magnússon

Þetta verður ennþá betra þegar þú setur kynþætti frekar en þjóðerni. Sumt breytist greinilega seint.

"Why are White People so Evil" finnst mér sérstaklega skemmtilegt.

Sveinbjörn | 7.8.2009 kl. 05:54
Sveinbjörn

Þetta er helvíti gott:

why asian

Hildur | 7.8.2009 kl. 11:08
Hildur

En hvað með Íslendinga? Eru engar íslenskar stereotýpur?

Sveinbjörn | 11.8.2009 kl. 21:19
Sveinbjörn

Sennilega ekki nógu oft leitað að "Why are Icelanders X" til þess að Google geti komið með tillögur.