30.7.2009 kl. 21:25

Ég sofnaði yfir bókunum í eftirmiðdaginn í dag, með rólega píanótónlist rúllandi í iTunes safninu mínu. Skömmu síðar hrökk ég upp við að Dies Irae! Það virðist ætla að taka mig afganginn af deginum að jafna mig.

Rekvíem Verdis er reyndar eitt allra glæsilegasta kórverk allra tíma, stenst alveg samanburðinn við sálumessu Mózarts.


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Guðmundur D. Haraldsson | 31.7.2009 kl. 13:17