29.7.2009 kl. 01:52

Úr samræðu sem ég átti á MSN fyrr í dag:

GUÐMUNDUR>  Ég er að spá í að gera þetta, prófa svo að búa í austurblokkinni gömlu.
GUÐMUNDUR> Væri gaman að prófa að búa í Minsk, t.d.
SVEINBJÖRN> Yrði það ekki niðurdrepandi
GUÐMUNDUR> Af hverju heldurðu það?
SVEINBJÖRN> æi, er austurblokkin öll ekki frekar niðurdrepandi?
SVEINBJÖRN> fátækt fólk, mikil spilling, ljótar kommúnistabyggingar, vont veður
SVEINBJÖRN> hehehe
SVEINBJÖRN> hljómar bara eins og Ísland í dag

3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Kolbeinn Stefáns | 29.7.2009 kl. 18:35
Kolbeinn Stefáns

Þetta ertu að gera á meðan ég bíð eftir bókarkaflanum frá þér:-(

Sveinbjörn | 30.7.2009 kl. 21:18
Sveinbjörn

Multo apolologies! Er að lenda í vandræðum með first year reportið mitt, þykir ekki nógu gott!!

Magnús Davíð | 29.7.2009 kl. 20:33
Magnús Davíð

It's funny because it's true!