24.7.2009 kl. 18:57

Eftirfarandi mynd tók ég sjálfur með Sony Cybershot myndavél fyrir 5 árum. Núna ætla ég síðan að brjóta höfundaréttarlög:

Landakotskirkja night

Þetta er víst ólöglegt, og nú skulda ég erfingjum Guðjóns Samúelssonar pening. Samkvæmt íslenskum lögum:

Article 16

Photographs may be taken and presented of buildings, as well as works of art, which have been situated permanently out-of-doors in a public location. Should a building, which enjoys protection under the rules concerning works of architecture, or a work of art as previously referred to, comprise the principal motif in a photograph which is exploited for marketing purposes, the author shall be entitled to remuneration, unless the pictures are intended for use by a newspaper or in television broadcasting.

Absúrd að ég megi ekki gefa Wikipedíu þessa mynd.


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar Jón | 29.7.2009 kl. 11:19
Einar Jón

Hvernig ertu að exploita þetta í markaðssetningartilgangi?

Er ekki átt við að ekki megi selja myndir af þessu (t.d. á póstkortum/myndabókum) án þess að höfundurinn (arkitektinn) fái sín "stefgjöld"?

Sveinbjörn | 29.7.2009 kl. 15:13
Sveinbjörn

Vandamálið er að "markaðssetningartilgangi" er fáránlega sveigjanlegt, og siðan tekur þetta ekkert tillit til internetsins. Hvað ef ég hefði Google auglýsingar hérna á síðunni minni? Myndi það teljast markaðssetning?

En auðvitað er ég aðallega bara pirraður að mega ekki gefa þessa mynd inn á Wikipedíu. Það mega ekki vera nein kaveöt á myndunum þar.