15.7.2009 kl. 18:25

Fyrir ekki svo löngu síðan var mér bent á The Atlasphere, sem er stefnumótasíða fyrir aðdáendur agalega rithöfundarins og ofsaeinstaklingshyggjusinnans Ayn Rand. Mér þótti mjög fyndið að slíkt skyldi vera til. Í dag rakst ég fyrir tilviljun á svipaða síðu á rúnti mínum um netið: FarmersOnly.com, er stefnumótasíða fyrir:

Farmers, Ranchers, Ag Students & all of Agriculture Horse, Livestock Owners & all Animal Lovers, Cowboys, Cowgirls, Rodeo Fans and Country Wannabes

Slagorðið þeirra er City folks just don't get it!