9.7.2009 kl. 15:21

Rakst á orðið chauvinism í glósunum mínum í dag, og fór að velta fyrir mér uppruna þessa orðs -- gat ekki með nokkru móti látið mér detta í hug neina latnesk eða grísk rót. Courtesy of EtymOnline:

chauvinism
1870, "exaggerated, blind patriotism," from Fr. chauvinisme (1843), from Nicholas Chauvin, soldier, possibly legendary, of Napoleon's Grand Armée, notoriously attached to the Empire long after it was history.


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Eiki | 10.7.2009 kl. 12:41
Eiki

Já, það er vafasamur heiður að fá sitt eigið orð.

Mæli líka með að kíkja á 'gerrymander' og 'bowdlerize' á Etymonline.

Sveinbjörn | 10.7.2009 kl. 16:06
Sveinbjörn

Nice:

gerrymander
1812, Amer.Eng., from Elbridge Gerry + (sala)mander. Gerry, governor of Massachusetts, was lampooned when his party redistricted the state in a blatant bid to preserve an Antifederalist majority. One Essex County district resembled a salamander, and a newspaper editor dubbed it Gerrymander.

bowdlerize
1836, from Thomas Bowdler (1754-1825), English editor who in 1818 published a notorious expurgated Shakespeare, "in which those words and expressions are omitted which cannot with propriety be read aloud in a family."

By the way, þess má geta að ég hef fengið mitt eigið orðatiltæki: "að taka Sveinbjörninn á e-ð." Samkvæmt heimildum mínum, þá er þetta þegar maður stendur yfir einhverjum við tölvu og er að segja honum hvað hann á að gera, verður óþolinmóður og grípur músina og lyklaborðið og gerir það hreinlega sjálfur.

Grétar | 14.7.2009 kl. 07:29
Grétar

Orðið namby-pamby er líka í þessum flokki.

Sveinbjörn | 14.7.2009 kl. 13:25
Sveinbjörn

Vá hvað ég er glaður að ég er ekki Ambrose Philips (1674-1749)

Eiki | 14.7.2009 kl. 15:36
Eiki

Og eins og ég sá hjá Colbert: 'Bork'