7.7.2009 kl. 23:30

Ég var að skoða síðu sem heitir The World’s 50 Freakiest Animals þegar ég rakst á mynd af dýri sem heitir vist "Proboscis Monkey." Nú veit ég ekki hvort það sé þegar til íslenskt heiti yfir þetta hlægilega dýr, en ég legg til að hann beri heitið gyðingapi. ;)


ProbiscisMonkey

Jæja, þá er rasisma dagsins lokið.


11 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Brynjar | 8.7.2009 kl. 01:24
Brynjar

þetta er Nefapi.

Sveinbjörn | 8.7.2009 kl. 01:26
Sveinbjörn

Er það alvöru heitið? Eða ertu að vera politically correct? :)

Sindri | 8.7.2009 kl. 18:09
Sindri

Umm, já, Sveinbjörn, þetta er nefapi.

Eiki | 8.7.2009 kl. 22:47
Eiki

Hvað með Capuchin apana? Þeir eru með Jarmúlku eins og strangtrúaðir gyðingar.

Þú verður að fínslípa þennan rasisma þinn.

Sveinbjörn | 9.7.2009 kl. 15:26
Sveinbjörn

Ekki allir gyðingar ganga með jarmúlku. Það myndu þá vera hassíta-apar.

Steinn | 10.7.2009 kl. 07:29
Steinn

Ekki eru allir gyðingar með stórt nef Sveinbjörn. Hluti af því að vera rasisti er að alhæfa, mundu það.

Arnaldur | 10.7.2009 kl. 23:55
Arnaldur

Ég sá einusinni heimildarmynd um þennan apa á RÚV. Þessi api er fáránlegur og situr uppi í tré og runkar sér látaust milli þess sem hann étur og á mök við kvendýrin í stóðinu. Svo eru þeir með mjög óhugguleg eldrauð typpi (sjá mynd á link).

http://www.geocities.com/RainForest/Vines/5257/gdc5.html">http://www.geocities.com/RainForest/Vines/5257/gdc5.html

Sveinbjörn | 11.7.2009 kl. 00:03
Sveinbjörn

Kannski ætti þetta að heita runkapi?

Grétar | 14.7.2009 kl. 07:31
Grétar

Ert þú ekki líka með óhuggulegt elderautt typpi Naldó :)

Sveinbjörn | 14.7.2009 kl. 13:24
Sveinbjörn

You speak from experience?

Grétar | 14.7.2009 kl. 13:49
Grétar

Ég geri bara ráð fyrir að meistarinn sé gingerballs. Með svona lions mane.