22.6.2009 kl. 23:48

Mér hefur ávallt þótt það merkilegt að það skuli vera til borg í Englandi sem ber heitið Milton Keynes. Heiti þetta er dregið af nafni þorpsins Middleton, kennt við normönsku Cahaines aðalsfjölskylduna -- Middleton de Cahaines.

Aftur á móti verður mér ávallt hugsað til tveggja hagfræðinga, Milton Friedmans og John Maynard Keynes, þegar ég heyri þetta nafn. Þarna er vist háskóli. Ætli maður finni þar menn sem tilheyri "the Milton-Keynesian school of economics"?

How confusing.


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Steinn | 25.6.2009 kl. 00:37
Steinn

Ekki gleyma að þeira eiga einnig glæ nýtt fótboltalið, Milton Keynes Dons áður AFC Wimbledon (the dons). Þegar liðið flutti til Milton Keynes voru þeir færðir niður um deild og eru að mjatlast eitthvað í neðri deildunum á einum nýjasta knattspyrnuvelli Bretlands.

Arnaldur | 1.7.2009 kl. 16:15
Arnaldur

Hahaha... Þetta er ofboðslega gaman...