16.6.2009 kl. 01:35

Það gleður vafalaust gesti jafnt sem notendur Arakkis að þjónninn er kominn aftur í gagnið. Sökudólgur seinagangsins undanfarnar vikur reyndist vera Zyxel router. Hins vegar er þjónninn kominn með nýja IP tölu, sem þýðir að ég þarf að uppfæra DNS færslur fyrir alla vefina sem þar eru hýstir.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 16.6.2009 kl. 03:00
Halldór Eldjárn

Woah! It's blazin' fast now!

Sveinbjörn | 16.6.2009 kl. 03:03
Sveinbjörn

Segi það ekki -- bara 800kbita lína, því miður.

Langar rosalega að fá arakkis á alvöru tengingu en það er bara svo helvíti dýrt...

Nanna | 16.6.2009 kl. 15:54
Nanna

Ég held að ég hafi skilið eitthvað af þessu...