24.5.2009 kl. 20:10

Í gær mættum við Grétar á mótmæli fyrir utan guðfræðibyggingu Edinborgarháskóla til þess að fylgjast með mótmælum kristinna bókstafstrúarmanna gegn yfirvofandi skipan samkynhneigðs prests. Við skemmtum okkur konunglega við að þykjast vera rammtrúaðir lútherstrúarmenn og urðum bestu mátar mótmælenda. Þeir gleyptu við tongue-in-cheek fanatísisma okkar "hook and bait." Síðan náðum við öllum þessum skemmtilegu ljósmyndum.

Ég hef aldrei verið manneskja sem stóð í málamiðlunum við siðferðislega illsku.

moral evil