16.5.2009 kl. 19:12

Jæja, nú er nýja ofurhæpaða Wolfram Alpha computation vélin komin í gagnið á netinu. Og já, hún veit svarið við spurningunni "What's the air speed velocity of an unladen European swallow?". Hún veit hins vegar ekki svarið við þeirri afrísku...


2 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Siggi | 18.5.2009 kl. 10:41
Siggi

hahah, snilld :)

Sindri | 18.5.2009 kl. 14:44
Sindri

Brilliant atridi.

Mig hefur alltaf langad til ad vita svarid vid thessari spurningu.