11.5.2009 kl. 17:47

Hvernig segir maður delayed gratification á íslensku?

Sérstaklega áhugavert:

The child who could wait fifteen minutes had an S.A.T. score that was, on average, two hundred and ten points higher than that of the kid who could wait only thirty seconds


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Eiki | 11.5.2009 kl. 19:28
Eiki

Menning?

Gunni | 12.5.2009 kl. 08:55
Gunni

Gott að fá svona útdrátt, hefði aldrei meikað að smella á linkinn og lesa alla greinina áður en... ooh look a bird!

Arnaldur | 12.5.2009 kl. 10:05
Arnaldur

Ég fékk málshátt í páskaeggi í vinnunni um daginn. Sá málsháttur var eftirfarandi:
"Sígandi lukka er best."

Það er ef til vill ekki... ohh look a bird!

Niels | 12.5.2009 kl. 16:01
Niels

Tafin umbun?! Treinuð umbun? Umbunarlagg? mamma mundi bara segja, að maður ætti að verðlauna sig eftirá.

Eiki | 12.5.2009 kl. 17:15
Eiki

Eftirlaun? Síðfríðindi? Fullhæging?

Sveinbjörn | 12.5.2009 kl. 19:24
Sveinbjörn

Ég er að fíla "síðfríðindi"