10.5.2009 kl. 06:43

Glöggir Mentat notendur hafa e.t.v. tekið eftir því að hann býður upp á WYSIWYG editorinn TinyMCE til þess að bæta við og breyta færslum/síðum án þess að skrifa neitt HTML:

tinymce settings mentat

Ég er nú búinn að hakka Mentat til þannig að auðvelt sé að setja inn myndir gegnum TinyMCE. Myndirnar eru settar inn gegnum Upload fídusinn í Mentat viðmótinu, og síðan birtist listi af öllum myndum sem hafa verið hlaðnar upp í svona pop-up valblaði í TinyMCE viðmótinu:

tinymce imagelist

10 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sveinbjörn | 10.5.2009 kl. 07:14
Sveinbjörn

Testing...

Halldór Eldjárn | 10.5.2009 kl. 12:08
Halldór Eldjárn

Næs maður!

Notar þú annars TinyMCE á aðganginum þínum svona að staðaldri?

Sveinbjörn | 10.5.2009 kl. 16:09
Sveinbjörn

Nei, ég skrifa allt mitt layout í höndunum. Finnst það skilvirkara -- aftur á móti eru ekki allir jafn miklar HTMLur.

Brynjar | 11.5.2009 kl. 02:01
Brynjar

TinyMCE FTW!

Sveinbjörn | 11.5.2009 kl. 16:29
Sveinbjörn

Fuck The What?

Eiki | 11.5.2009 kl. 09:48
Eiki

Hvernig væri að pósta myndinni 'Adalsteinn bostadur' (neðarlega á listanum) svo allir fái að njóta?

Sveinbjörn | 11.5.2009 kl. 13:42
Sveinbjörn

As per your request:

By the way, hvað er þetta sem ég heyri um að bæði þú og Þórdís séuð að hætta í Rutgers?

Arnaldur | 11.5.2009 kl. 16:09
Arnaldur

Ahahahah!!! Þetta er svo gott! Classic!

Eiki | 11.5.2009 kl. 19:24
Eiki

Það sem þú heyrir er sannleikurinn. Við erum bæði flutt heim.

Í bili allavega.

Sveinbjörn | 11.5.2009 kl. 19:50
Sveinbjörn

Ég játa það fúslega að þessi leikur ykkar vekur forvitni mína. Gætirðu greint frá ástæðunum sem liggja þarna að baki, eða er ég bara hnýsinn andskoti sem ætti að sinna eigin málum og láta annara vera?