16.4.2009 kl. 18:17
vending machine

Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju maður fær alltaf bara 16 sígarettur í sígarettupökkum frá sjálfsölum?

Þetta er ótrúlega asnalegt. Pakkarnir eru nákvæmlega jafn stórir og venjulegir 20-sígarettna pakkar, nema að það eru 16 í þeim, og fylla þ.a.l. ekki út í pakkann (og kosta auðvitað meira). Maður hefði haldið að það væri tæpast þess virði að vera með sérstaka framleiðslulínu af sígarettupökkum fyrir sjálfsalana eina.

VIÐBÓT: Skemmtileg South Park klippa um fjármálamarkaðinn blessaðan.


7 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 16.4.2009 kl. 18:41
Halldór Eldjárn

Jú sjáðu til, þú borgar meira per sígarettu sem borgar upp þetta aukalega framleiðsluferli :D

Arnaldur | 17.4.2009 kl. 20:00
Arnaldur

Það er alltaf verið að ríða manni í rassgatið. That's why!

Sveinbjorn | 20.4.2009 kl. 08:29
Sveinbjorn

The man has a theory.

Sindri | 20.4.2009 kl. 14:54
Sindri

Naldó, þú ert sem sagt svokallaður "bottom", ef ég skil þig rétt af orðum þínum?

Arnaldur | 22.4.2009 kl. 12:56
Arnaldur

Maður hatar ekki gott blöðruhálskirtilsrúnk!

Doddi | 17.4.2009 kl. 21:44
Doddi

Talaðu fyrir sjálfan þig, Naldó.

Gunni | 18.4.2009 kl. 23:25
Gunni

Aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaannnndd...

It's gone.