1.4.2009 kl. 16:22

Mér finnst svolítið fyndið að targeted profile-based auglýsingarnar á fésbókinni birta hjá mér helling af auglýsingum fyrir stefnumótavefsíðuna Ivory Towers en þeir kynna sig þar sem intelligent UK friendship, dating and matchmaking for graduates of all eras.

Ivory towers indeed.


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Nafnlaus gunga | 2.4.2009 kl. 00:29
Unknown User

Aðferðafræðin virðist vera svipuð hjá Amazon sem virðist ekki fatta að maður þarf bara eitt eintak af sumum hlutum (ryksugum eða giftingarhringum til dæmis).
Þessa lína er lína er líka furðuleg:
Intelligent UK friendship, dating and matchmaking for graduates of all eras.
Til aðgreiningar frá: Stupid German enmity, solitude and homewrecking for dropouts of the late forties.

P.S. Ivory Towers hljómar soldið eins listamannsnafn klámstjörnu.

Sveinbjörn | 2.4.2009 kl. 15:19
Sveinbjörn

Ivory Towers væri geðveikt nafn á klámstjörnu, Eiki. Þú færð alveg plús í mínum bókum fyrir þessa hugdettu þína.

Tryggvi | 3.4.2009 kl. 06:17
Unknown User

Bið ég þá frekar um The Atlasphere.

Sveinbjörn | 7.4.2009 kl. 19:22
Sveinbjörn

The Atlasphere er klárlega besta dating agency-ið á netinu.