1.4.2009 kl. 16:00

Ég man að eitt sinn þegar ég var ungur strákur tók ég eftir myndbandsspólu uppi í hillu á vídeóleigunni á Hofsvallagötunni sem hét Maniac Cop. Ég leigði hana nú aldrei en ákvað á staðnum að þessi kvikmynd hefði bestu hugsanlega tag-línu í sögu kvikmynda:

You have the right to remain silent... Forever!


maniac cop6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Marta | 2.4.2009 kl. 00:11
Marta

Held ég geti verið sammála með taglínuna. Plot keywords af IMDb lofa góðu, nú langar mig að sjá þessa mynd..

Sveinbjörn | 2.4.2009 kl. 15:20
Sveinbjörn

Já, síðan er líka Bruce Campbell í henni, en hann er klárlega svalasta mannvera sem uppi hefur verið.

Tryggvi | 3.4.2009 kl. 06:23
Unknown User

Ég horfði á myndina Hard Ticket to Hawaii um daginn. Taglínan er "This Ain't No Hula!".

Myndin inniheldur eftirfarandi gullmola: "Just when you thought it was safe to pee..." Sú setning er sögð rétt eftir að mengaður (jú, mengaður) snákur er afhöfðaður með sprengjuvörpu.

Mæli alveg með henni, þannig séð.

Sveinbjörn | 3.4.2009 kl. 17:07
Sveinbjörn

Þessi fer klárlega á listann hjá mér. "Just when you thought it was safe to pee..." er brilljant lína.

Gunni | 5.4.2009 kl. 13:04
Gunni

Þetta er gaurinn úr Guiding Light sem leikur í þessu sýnist mér, geðveikt cover!


http://www.imdb.com/media/rm4223704832/tt0093146">http://www.imdb.com/media/rm4223704832/tt0093146

Arnaldur | 3.4.2009 kl. 09:24
Arnaldur

Þetta blæs huga mínum...