11.3.2009 kl. 19:09

Djöfull er nýi Safari 4 fáránlega hraður. Ekki viss um að ég fíli þetta nýja tab kerfi samt.


5 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Magnús Davíð | 11.3.2009 kl. 19:43
Magnús Davíð

Ég er frekar hrifinn af því að hafa tabs í title bar en mér finst útfærslan á því í Google Chrome vera betri en í Safari 4.

Bottom line er að þetta sparar pláss en útlitslega má ennþá bæta þetta mikið.

Einar Örn | 11.3.2009 kl. 22:43
Einar Örn

getur haxað þetta.. defaults write com.apple.Safari DebugSafari4TabBarIsOnTop -bool FALSE

Sveinbjörn | 11.3.2009 kl. 22:52
Sveinbjörn

Takk fyrir ábendinguna.

Einar Örn | 12.3.2009 kl. 15:34
Einar Örn

Ég fæ ekki betur séð en fréttavefurinn www.pressan.is hafi fengið fjaðurpennan og blekbyttuna í headernum að láni frá þér Sveinbjörn

Sveinbjörn | 12.3.2009 kl. 16:24
Sveinbjörn

Bastarðarnir! Annars stal ég nú honum bara gegnum Google Image Search:

http://images.google.com/images?hl=en&q=quill+pen&btnG=Search+Images&gbv=2