9.3.2009 kl. 15:42

Þetta er mögulega fyndnasti atburður ársins. Ég lá í hláturskasti þegar ég heyrði fyrst fréttirnar...


14 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

dolli | 9.3.2009 kl. 16:05
dolli

Óborganlegt! Mín kenning er að þegar atvinnu ástandið er eins og það þá heldur fólk að það sé léttara að komast inn á þing en að fá sæmilega vinnu.

Sveinbjörn | 9.3.2009 kl. 17:10
Sveinbjörn

Alltaf nóg að gera fyrir lögfræðinga, held ég ;)

Einar Örn Gíslason | 9.3.2009 kl. 17:27
Einar Örn Gíslason

Nú hrúgast allir í pólitíkina/á spenann

Sindri | 9.3.2009 kl. 22:53
Sindri

Yikes!
Þetta er hrikalegt, eiginlega bara mjög slæmt. Það virka flestir eitthvað svo stressaðir fyrir framan myndavélina.

Arnaldur | 10.3.2009 kl. 15:02
Arnaldur

Þetta er slæmt maður. Fokking slæmt. En samt í raun mjög gott. Fólk þarf annaðhvort að vera mjög raunveruleikafirrt, eða með mjög vondan húmor til að kjósa svona stirðbusa.

Siggi | 9.3.2009 kl. 22:56
Siggi

"Áttunda sætið er baráttu sæti", jamm whatever :)

Ég vona bara að Guffi komist inn.
Hann virðist vera sá eini sem kann að klæða sig eins og P.I.M.P.

http://bit.ly/p_i_m_p">http://bit.ly/p_i_m_p

Arnaldur | 10.3.2009 kl. 14:59
Arnaldur

Guffi er alveg pimpalicious! Hann á eftir að setja gull-króm felgur á ráðherrastólana!

Sindri | 10.3.2009 kl. 17:16
Sindri

Vá, þetta er svakaleg mynd.

Sveinbjörn | 10.3.2009 kl. 20:29
Sveinbjörn

Yes, a fellow pimp.

Magnús Magnússon | 10.3.2009 kl. 21:42
Magnús Magnússon

http://www.profkjor.is/?action=kjordaemi_reykjavik_myndbond">http://www.profkjor.is/?action=kjordaemi_reykjavik_myndbond

Þetta eru svakaleg myndbönd, ekki bara hans Þorvalds. Þeir hefðu í það minnsta getað keypt teleprompter handa liðinu eða klippt út pínlegustu þagnirnar...

Grétar | 10.3.2009 kl. 20:46
Grétar

brilliant

Brynjar | 11.3.2009 kl. 14:23
Sveinbjörn | 11.3.2009 kl. 20:30
Sveinbjörn

Mmmmm....beikon.