Mér finnst ég eiginlega knúinn til þess að linka yfir á þessa síðu með vísindalega ömurlegustu tónlist sem hugsast gæti. "Óperu"-rappið skildi mig eftir í sársaukafullu, hálfniðurbældu hláturskasti hérna á skrifstofunni. Courtesy of Naldó & Halldór.


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 17.2.2009 kl. 21:33
Arnaldur

Þetta er svo svakalegt!

Ég er búinn að hlusta á þetta 2svar, og ég fer alltaf að hlæja upphátt, jafnvel þótt ég sé einn hérna.

Sindri | 17.2.2009 kl. 22:47
Sindri

Hvað meinarðu, þetta er geðveikt lag. Óperurappið var flott.

Arnaldur | 18.2.2009 kl. 00:05
Arnaldur

Textarnir eru líka svo sjúklega góðir.
-"Ramadan, Ramadan, let's do our shopping at Wal-Mart!"
og
-"I'm a cowboy, cowboy life, I'm a cowboy on the range!"

Halldór Eldjárn | 17.2.2009 kl. 22:57
Halldór Eldjárn

Nalldór? :D

Arnaldur | 18.2.2009 kl. 00:12
Arnaldur

Dónahólar?

Sveinbjörn | 18.2.2009 kl. 00:23
Sveinbjörn

Hallaldur?

Arnaldur | 19.2.2009 kl. 09:53
Arnaldur

Halldór, þú þarft að updeita linkinn sem þú setur á þig. dorel er ekki að gera mikið fyrir mig þessa dagana.

Gunni | 19.2.2009 kl. 01:36
Gunni

Ykkur væri nær að hlusta bara á Sveinbjörn heitinn Beinteinsson fara með Hávamál eins og sönnum íslendingum sæmir!! http://www.youtube.com/watch?v=qLxjBGlyI4I">http://www.youtube.com/watch?v=qLxjBGlyI4I