27.1.2009 kl. 13:29

Á síðari hluta 17. aldar ritaði enski heimspekingurinn John Locke eftirfarandi:

Vague and insignificant forms of speech, and abuse of language, have so long passed for mysteries of science, and hard and misapplied words, with little or no meaning, have by prescription, such a right to be mistaken for deep learning, and height of speculation, that it will not be easy to persuade, either those who speak, or those who hear them, that they are but the covers of ignorance, and hindrance of true knowledge.

Hann gæti allt eins verið að skrifa um póstmódernisma samtímans...


16 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Nanna | 28.1.2009 kl. 15:31
Nanna

Damn straight.

Gunni | 30.1.2009 kl. 04:11
Gunni

Já, helvítis gagnkynhneigða pakk.

Sveinbjörn | 30.1.2009 kl. 12:04
Sveinbjörn

Mamma þín er gagnkynhneigð!

...no, wait a minute!

Arnaldur | 29.1.2009 kl. 15:48
Arnaldur

Nema bara hann var ekki specifically að skrifa um póstmódernisma.

Sveinbjorn | 29.1.2009 kl. 15:57
Sveinbjorn

Hann hefur væntanlega átt við orðgjálfur skólaspekinganna.

Q: "Why does laudanum cause men to sleep?"

A: "Because it has a dormative power"

Arnaldur | 29.1.2009 kl. 16:12
Arnaldur

Hahahah. Fáránlega gott. En já. Orðagjálfur einskorðast nú svosem ekki við póstmódernisma. En það er rétt, orðagjálfur er uppistaða og innihald póstmódernisma.

Arnaldur | 29.1.2009 kl. 16:18
Arnaldur

Ég las einu sinni bók eftir mjög alvarlegan fræðimann sem notaði hugtakið "jettison" 5 sinnum á 2 blaðsíðum. Ég skildi ekkert eftir að hafa lesið þessar tvær blaðsíður, en ég skynjaði að hann var að reyna að segja mér einhvern mikinn sannleik.

Maðurinn var bara svo hrapalega lélegur penni. Enda afurð skoska menntakerfisins.

Sveinbjörn | 29.1.2009 kl. 17:19
Sveinbjörn

Hey! Ég er afurð skoska menntakerfisins. I shall jettison you and your vile company!

Arnaldur | 30.1.2009 kl. 15:49
Arnaldur

Heheheh, Nei, Sveinbjörn ertu ekki úrgangur skoska menntakerfisins? I think they jettisoned you a long time ago.

Eiki | 29.1.2009 kl. 19:00
Eiki

Hann hefur ekki bara verid ad tala um annan fraedimann, Jettison ad nafni?

Sa var vist undir ahrifum heimspekinganna Lagan, Jetsam og Flotsam.

Arnaldur | 30.1.2009 kl. 15:47
Arnaldur

Nei, ætli hann hafi ekki verið að meina útgáfufyrirtækið í Chicago, enda mikill Naked Raygun aðdáandi.

Sveinbjörn | 1.2.2009 kl. 18:00
Sveinbjörn

Við þetta vil ég bæta að mér þykir tímabært að jettisona allt sem Chicago-skóla hagfræðingar hafa sagt okkur um efnahagsmál...

Gunni | 2.2.2009 kl. 20:34
Gunni

Þú vilt semsagt halda eignarrétti yfir því samkvæmt international maritime law governing flotsam and jetsam? Einkennileg afstaða.

Sveinbjorn | 4.2.2009 kl. 19:41
Sveinbjorn

I jettison thee and thy mother, sir!

Sigurgeir Þór | 2.2.2009 kl. 20:56
Sigurgeir Þór

Ég held mikið upp á John Locke, hann var mikill snillingur. Mér finnst þessi setning hjá honum líka alger snilld. Þetta er líka alveg rétt hjá honum, fólk á að tala og skrifa á mannamáli, ekki öðru.

Ég hef samt aldrei verið alveg sáttur við Tabula rasa pælingar hans.

Sveinbjorn | 4.2.2009 kl. 19:44
Sveinbjorn

Sammála þar, enda allir búnir að "jettisona" þeim pælingum nema harðkjarnafemínistar.

Er einnig hrifin af eftifarandi tilvitnun í Hume:


If we take in our hand any volume of divinity or school metaphysics let us ask this question, does it contain any abstract reasoning concerning quantity or number? No. Does it contain any experimental reasoning concerning matter of fact or existence? No. Commit it then to the flames, for it can be nothing but sophistry and illusion.