17.1.2009 kl. 15:38

Hún Anna frænka mín vill meina að ég sé alveg sláandi líkur söngvaranum í hljómsveitinni Madness. Er eitthvað til í þessu?


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 17.1.2009 kl. 16:11
Halldór Eldjárn

Já það er svipur með ykkur, en hinsvegar lítur þú nákvæmlega út eins og Howard Hughes leikinn af Leonardo DiCaprio! :D

http://msnbcmedia.msn.com/j/msnbc/Components/Video/041130/tdy_couric_leodicaprio_041130.300w.jpg

eða ekki? :D

Sveinbjorn | 20.1.2009 kl. 14:18
Sveinbjorn

Finnst þér hann í alvörunni líkur mér? Ég sé engan svip.

En annars ertu svosem ekki fyrsta manneskjan sem sér svip með mér og Leó.

Magnús Davíð | 19.1.2009 kl. 15:10
Magnús Davíð

Já það er klárlega sterkur svipur, sérstaklega til augnanna.

Gunni | 19.1.2009 kl. 18:52
Gunni

Ég sé svipinn.

Unrelated but hillarious for nerds: http://xkcd.com/258/

Gunni | 20.1.2009 kl. 14:41
Gunni

Minnir mig eiginlega meira á boxarann til hægri á þessari mynd: http://ddo.typepad.com/ddo/images/boxer.jpg
I think it's the chin.

Gunni | 20.1.2009 kl. 14:41
Gunni

Meinti til vinstri, heh.

Doddi | 20.1.2009 kl. 15:59
Doddi

Já þið eruð líkir, engin spurning.

Wikipedia segir líka:

Madness may refer to:

* Insanity, or madness, a semi-permanent, severe mental disorder typically stemming from a form of mental illness.

Stemmir svo sem líka.

Sveinbjorn | 22.1.2009 kl. 15:37
Sveinbjorn

Það er ekkert "semi-permanent" við geðveiki mína ;)