16.1.2009 kl. 12:19

Heilagur Ágústínus kirkjufaður spyr: ,,Remota justitia, quia sunt regna nisi magna latrocinia?" Það er: ,,Án réttlætis, hvað eru þá ríkin nema stórkostleg glæpafélög?''


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Gunni | 16.1.2009 kl. 20:52
Gunni

Írónískt komandi frá manni sem stofnaði ógnvænleg international hryðjuverka- og glæpasamtök sem hafa enn massív yfirráð sextán öldum seinna.

Btw, gott comic um Windows: http://xkcd.com/528/">http://xkcd.com/528/

Sveinbjörn | 23.1.2009 kl. 12:49
Sveinbjörn

Það er nú frekar langsótt að halda því fram að Ágústínus hafi *stofnað* kirkjuna...

Gunni | 16.1.2009 kl. 20:58
Gunni

Afsakaðu spammið, þessi á bara svo vel við þig ;) http://xkcd.com/519">http://xkcd.com/519