24.12.2008 kl. 22:43

Jæja, þá er jólastússið búið. Af þeim fáu gjöfum sem ég fékk voru tvær sérstaklega athugaverðar: annars vegar annotated fræðilegt eintak af Mein Kampf eftir Adolf Hitler, og hins vegar bolur með áletruninni It's all about me. Ég skil þetta sem searing indictment of my personality.


1 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Halldór Eldjárn | 24.12.2008 kl. 23:56
Halldór Eldjárn

Heyrðu maður, ég á alveg eftir að koma á þig gjöf!