11.12.2008 kl. 08:10

Thad hefur aldrei verid svindlad jafn illa a mer og rett i thessu. Eg er a Glasgow-flugvelli ad bida eftir fluginu minu, og mer leiddist, thannig ad eg for ad svona internet booth herna. Thar borgadi eg heilt pund fyrir 20 minutna, adgang ad netinu gegnum einhvern omurlegan, faranlega haegan thridja-flokks kiosk vafra sem notar IE rendering engine-ina. Thad eru innbyggdar hreyfi-auglysingar ut um allan skjainn thratt fyrir haa verdid sem eg borgadi, helmingurinn af theim vefsidum sem eg vildi skoda eru af einhverri oskiljanlegri astaedu blokkadar af censorship nasistunum sem reka thessar velar (t.d. oursignal.com -- why?) og thar ad auki er lyklabordid eitthvad bilad thannig ad eg tharf ad hamra fast a thad til thess ad geta skrifad nokkurn skapadan hlut. Gratt ofan a svart, tha er nettengingin sidan otrulega haeg og omurleg. Fokking skitapakk.


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar Jón | 11.12.2008 kl. 08:17
Einar Jón

Og þú sóar hluta af þessum dýrkeyptu mínútum í að nöldra.

Týpískur Íslendingur...

Halldór Eldjárn | 11.12.2008 kl. 13:54
Halldór Eldjárn

Þetta er sennilega afþví að þú ert á flugvelli og þar gilda mjög háar öryggiskröfur. Better to be safe than sorry.

Arnaldur | 11.12.2008 kl. 15:30
Arnaldur

Já, god forbid að þú farir að lesa um afhverju Python er betra en Java á flugvellinum.

Mér finnst það jafngilda sjálfsmorðsárás. Úr leiðindum.

Skrýtið samt að þín síða hafi ekki verið block-eruð, the filthy little den of iniquities sem hún er.

Siggi Árni | 11.12.2008 kl. 18:52
Siggi Árni

Ert að nota almennings lyklaborð?
eeeewwww!

Sveinbjörn | 12.12.2008 kl. 12:35
Sveinbjörn

Já, það er svolítið eins og að sofa hjá mömmu þinni.

Halldór Eldjárn | 14.12.2008 kl. 20:26
Halldór Eldjárn

That's what she said!