8.12.2008 kl. 07:29

12 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Nanna | 8.12.2008 kl. 19:11
Nanna

Kid Rock er alveg að gera sig - ég var engan veginn búin að gera mér grein fyrir því hvað maðurinn er mikill textasmiður.
"Freedom ain't so free when you breathe red, white and blue..." Spot on.

Sveinbjörn | 8.12.2008 kl. 19:36
Sveinbjörn

Ég fæ alveg klígju þegar ég horfi á þetta myndband.

Arnaldur | 8.12.2008 kl. 21:26
Arnaldur

Fuck Kid Rock. Ef hann er svona hrifinn af þessum stríðsrekstri, afhverju er hann þá ekki löngu búinn að sign-a upp?

Mér skilst að þeir ætli að mobilize-a stærra lið til Afghanistan fljótlega, there's his chance, right there. Þá getur hann líka kannski upplifað þessa sjúklegu fantasíu um að rétta skelkaða afganska barninu fótboltann sinn eftir að hann er búinn að tæta foreldra þess í sundur með M-16 riffli.

Manni dettur helst í hug að hann hafi fengið að gera þetta til að fá vægari þegnskyldudóm eða eitthvað.

Annars finnst mér upphafslínan eiginlega best:
"So don't tell me who's wrong and who's right when liberty starts slippin' away!"

-Nei, það er rétt. Spyrjum engra gagnrýnna spurninga. Skjótum bara allt sem hreyfist. Svo getum við pælt í þessu eftirá.

Sveinbjörn | 8.12.2008 kl. 21:31
Sveinbjörn

Heyrðu, mér tókst að grafa upp textann í heild sinni. Þetta hefur stílsnilld Shakespeare og heimspekilegt subtlety Humes, klárlega það besta sem enskumælandi siðmenning hefur upp á að bjóða:


WARRIOR

YEAHHHHHH

So Dont Tell Me Who's Wrong And Right When Liberty Starts Slipping Away
And If You Aint Gonna Fight Get Out Of The Way
Cuz Freedom Is So Free When You Breathe Red White And Blue I'm Givin' All Of Myself Cuz Thats What I Do

And They Call Me Warrior
They Call Me Loyalty
They Call Me Ready To Provide Relief And Help I Wherever You Need Me To Be
I'm an American Warrior
Citizen Soldier
I'm an American Warrior
Citizen Soldier
Ahhhhh Yeahhhhh

Citizen Soldier

I'd Never Leave Another Behind I Will Never Accept Defeat I'm A Soldier In War Civilian In Peace Cuz Freedom Is So Free When You Breathe Red White And Blue I'm Givin' All Of Myself How Bout You

And They Call Me Warrior
They Call Me Loyalty
And They Call Me Ready To Deploy, Engage And Destroy, Wherever You Need Me To Be

I'm An American Warrior Citizen Soldier
I'm An American Warrior Citizen Soldier

Warrior Citizen Soldier
Warrior Citizen Soldier


Ohhhhhhh Yeahhhhhh

Sveinbjörn | 9.12.2008 kl. 14:20
Sveinbjörn

En annars er þetta myndband alveg eins og wartime propaganda -- ætli þetta hafi verið commissionað af Pentagon?

Nanna | 9.12.2008 kl. 16:17
Nanna

Commissionað af National Guard.

Steinn | 8.12.2008 kl. 23:12
Steinn

Freedom Is So Free, bro! Live it!

Nanna | 9.12.2008 kl. 14:44
Nanna

Brilliant athugasemd við þetta myndband á youtube.

TurkBack2:
The only thing that would make this song gayer is if Kid Rock were blowing a guy while getting pounded from behind by another in the video. And even then I'm not so sure.

Gunni | 9.12.2008 kl. 16:50
Gunni

Tær snilld að ríma "away" við "way". Mínímalismi í rímum.

Sveinbjörn | 9.12.2008 kl. 16:59
Sveinbjörn

Já.

Kid Rock, atómskáld.

Einar Örn | 9.12.2008 kl. 22:48
Einar Örn

Þú verður að tékka á þessari inspired snilld:
http://blekpennar.com/?p=916">http://blekpennar.com/?p=916

Doddi | 12.12.2008 kl. 09:48
Doddi

Ég held að Kid Rock hafi náð hluta af tilgangi sínum með þessum lagi - pirra kommúnista eins og ykkur.