5.12.2008 kl. 18:14

Í gær útskrifaðist ég formlega með distinction sem meistari í sagnfræði frá Edinborgarháskóla. Ég er núna orðinn tvöfaldur meistari, eða "Double-Mastah," s.s. í bæði heimspeki og sagnfræði. Í dag er ég hins vegar afskaplega þunnur. Nokkrar myndir frá útskriftardeginum:

utskrift edinborg 1

utskrift edinborg 5

utskrift edinborg 2

utskrift edinborg 6

utskrift edinborg 7

utskrift edinborg 3

utskrift edinborg 4


26 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

dolli | 5.12.2008 kl. 18:22
dolli

Til hamingju með með gráðuna!

Sindri | 5.12.2008 kl. 18:29
Sindri

Flottur, til hamingju.

Siggi Árni | 5.12.2008 kl. 19:00
Siggi Árni

Congratz :D

Nafnlaus gunga | 5.12.2008 kl. 21:39
Unknown User

Til hamingju. Greinilegt að þú er algjör snillingur kv, Nönnu smiðir

Arnaldur | 5.12.2008 kl. 23:36
Arnaldur

Graða mellan þín!

Tryggvi | 6.12.2008 kl. 00:29
Unknown User

Vel gert!

Halldór Eldjárn | 6.12.2008 kl. 01:04
Halldór Eldjárn

Djöfull ertu myndarlegur þarna! Til hamingju, meistari.

Arnaldur | 6.12.2008 kl. 05:55
Arnaldur

Ég ætla að leyfa mér að geta. Braustu prófskírteinið saman þannig að það passaði þægilega í rassvasann og fórstu svo að fá þér göróttan drykk?

Sveinbjörn | 6.12.2008 kl. 06:14
Sveinbjörn

Ekki í þetta skiptið, dawg. Ekki í þetta skiptið.

Hún Nanna var nógu skynsöm til þess að taka af mér skírteinið og koma því fyrir á öruggum stað áður en drykkjan og ruglið hófst af einhverri alvöru.

Árni | 6.12.2008 kl. 06:37
Árni

Til hamingju með áfangann. Vel gert.

Gunni | 6.12.2008 kl. 11:32
Gunni

Illuminatus!

Steinn | 6.12.2008 kl. 13:15
Steinn

Til hamingju.

Einar Örn | 6.12.2008 kl. 15:28
Einar Örn

Zum Beispiel!

Þórdís | 6.12.2008 kl. 17:26
Þórdís

Til hamingju!

Sigurgeir Þór | 6.12.2008 kl. 19:27
Sigurgeir Þór

Töff!

Arnaldur | 6.12.2008 kl. 23:08
Arnaldur

Djövulli er þetta rad kápa sem þú valdir fyrir uppákomuna. Ertu orðinn svona indie?

Sveinbjörn | 7.12.2008 kl. 11:19
Sveinbjörn

Ég hef auðvitað alltaf verið alveg fáránlega indie gaur.

Þórir Hrafn | 6.12.2008 kl. 23:25
Þórir Hrafn

Til hamingju með þetta :)

Grímur | 7.12.2008 kl. 11:39
Grímur

Ég verð að segja að þú tekur þig mjög vel út í skikkjunni. Mæli með því að þú takir að klæðast þessu að staðaldri.
Hamingjuóskir, herra minn...

Sveinbjorn | 9.12.2008 kl. 15:38
Sveinbjorn

Já, reyndar hefur mig alltaf langað til þess að klæða mig eins og vampíra. Það er gotharinn í mér, sjáðu til...

Doddi | 7.12.2008 kl. 12:01
Doddi

Til hommingju með þetta.

Níels | 8.12.2008 kl. 20:28
Níels

Til hamingju, þetta er flottara en í háskólabíói.

Sveinbjörn | 8.12.2008 kl. 20:30
Sveinbjörn

Já, heldur betur. Hins vegar kampusinn mestallur byggður á 7da og 8da áratuginum...

Dagga | 10.12.2008 kl. 21:12
Dagga

Vává til hamingju. Nú hef ég bætt við nýju ævitakmarki; að taka við skírteini í svona búning. Klárlega málið.

Guðmundur D. Haraldsson | 12.12.2008 kl. 13:42
Guðmundur D. Haraldsson

Til hamingju með þetta! :)

Dagur | 12.12.2008 kl. 14:21
Dagur

Hamingjuóskir. Flottur í múnderingunni.