22.11.2008 kl. 21:55

Hann Ólafur Sindri benti mér á fyndið debat við Milton Friedman frá heimsókn hans til Íslands árið 1984. Þarna eru Stéfán Ólafsson, Birgir Björn og Ólafur Ragnar Grímsson að reyna að skjóta á goð frjálshyggjumanna.


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Sigurgeir Þór | 28.11.2008 kl. 03:23
Sigurgeir Þór

Ég hef séð þetta, mér finnst nú persónulega Milton kallinn komast býsna vel frá þessum rökræðum.

Ég mæli líka með þáttaröð sem heitir ,,Free to choose" og hægt er að nálgast víða á netinu.

Sindri | 28.11.2008 kl. 14:39
Sindri

Fannst þér hann koma eitthvað sérstaklega vel út úr þessu? Hann gat vissulega talað þá í kaf en mér fannst ekkert sérstakur þarna.

Sveinbjörn | 29.11.2008 kl. 13:11
Sveinbjörn

Sammála Sindra, finnst Friedman ekkert vera e-ð að standa sig neitt frábærlega þarna -- og spyrjendur hans heldur ekki. Hvorki juicy né konkret debat.

Ég hef horft á Free to Choose þættina hans Friedmans, sem eru auðvitað lítið annað en free market propaganda. Það er hins vegar gaman að sjá Friedman verja skoðanir sínar í viðræðum í lok hvers þáttar.