20.11.2008 kl. 00:34

Google er komið með nýjan gagnabanka af myndum úr Life magazine gegnum árin. Sumar myndirnar frá 6. áratuginum eru æðislegar -- neytendakúltúrinn hefur breyst heilmikið síðan þá -- allavega á yfirborðinu.

Ah! Gömlu góðu dagarnir þegar allir máttu reykja...


6 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 20.11.2008 kl. 11:19
Arnaldur

Mér þykir strax vænt um þennan litla dreng. Þetta er mest illmatic barn sem ég hef séð.

Sveinbjörn | 20.11.2008 kl. 21:18
Sveinbjörn

Nei maður, http://uk.youtube.com/watch?v=3zfWhZ8_-JM">þetta hér er klárlega meira illmatic krakki:

Arnaldur | 20.11.2008 kl. 21:40
Arnaldur

Ok, þessi gaur myndi kannski vinna í "dance-off," en "Life" gaurinn er klárlega málið.

a) Hann er byrjaður að reykja og hann virðist ekki einusinni vera farinn að geta labbað almennilega.
b) Hann er geðveikt sófistíkeraður þar sem hann stur þarna í einhveerskonar barna-afa jakkafata setti.
Gaurinn er með ermahappa for crying out loud!
Ég held að hann stjórni mafíu.

Steinn | 20.11.2008 kl. 21:10
Steinn

Ahhhh! Minnir mig á gömludaganna þegar dagurinn byrjaði á skeið af Sanasól og hafragraut, síðan sígó á leiðinni í leikskólann. Those were the days.

Steinn | 20.11.2008 kl. 21:11
Steinn

Þessi mynd er nú samt verst af þeim öllum.

http://images.google.com/hosted/life/l?q=smoking+source:life&imgurl=50528bb27302a559

Mamma gamla að lighta upp rettuna.

Sindri | 21.11.2008 kl. 10:55
Sindri

Hey, punk, bara svo þú vitir það, þá er ég búinn að starta síðunni minni aftur.