18.11.2008 kl. 02:52

Fyrir nokkrum árum síðan komst hann Arnaldur að því að Megas var ekki bara okkar morkna, krumpaða skáld, heldur líka bad-ass vélmenni frá framtíðinni sem ver jarðarbúa gegn geimverum.

En nú hef ég uppgötvað að sögunni lýkur ekki þar. Samkvæmt rannsóknum mínum reynist Megas ekki bara morkið skáld og bad-ass framtíðarvélmenni, heldur líka teiknimyndasaga sem nú á að gera kvikmynd eftir:

“Terminator 3″ director Jonathan Mostow is developing a feature film adaptation of his sci-fi comic book series “The Megas,” which hits stands Wednesday.

“The Megas,” published by Virgin Comics, is set in a future society in which the American Revolution produced a monarchy, not a democracy, and consists of a culture of aristocracy and commoners, not to mention royal scandals. The story is set in motion with the murder-suicide of a princely member of the Mega aristocracy and three prostitutes. Using the Bureau of Royal Investigation, the Megas try to cover up the incident, which could be explosive as the king lies on his deathbed. But don’t count on the agent assigned to the case, James Madison, doing the right thing.

Jahá, það er nú bara þannig að Megas er býsna margt.


8 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 18.11.2008 kl. 10:55
Arnaldur

The Megas er líka, að því að mér virðist, bandarísk hljómsveit.

http://themegas.com/about.html

Spurning hvort kallinn þarf ekki að fara að lögsækja?

Gunni | 18.11.2008 kl. 18:46
Gunni

Man that's bad ass.

Mér finnst alveg nauðsynlegt að fá komment frá Megasi sjálfum um þetta, ekki að maður myndi skilja kommentið.

Megas | 18.11.2008 kl. 20:54
Megas

Íeeeeeagh eeeaaaaahr lvech skííííílllleeeeeanleuh!

Gunni | 18.11.2008 kl. 22:21
Gunni

Maahhhhhhmmaaaíiinnn!!!

Arseface | 19.11.2008 kl. 00:32
Arseface

Uh ... Uh duhn buhluhv ud...! Uzuh huhl nyuh wuhld! Uhn muh -- Uh buhluhng huh! Uhl nuvuh buh uhluhn uhguhn!

Gunni | 19.11.2008 kl. 14:40
Gunni

Það er ekki nóg með að ég sé svo mikið nörd að ég geti lesið þetta heldur man ég vel eftir þessu tölublaði af Preacher, held númer 40 með mynd af hnetti sem er eins og arseface í framan á coverinu.

Arnaldur | 19.11.2008 kl. 18:40
Arnaldur

Hehehe... já, það er fáránlegt hvað maður verður sleipur í Arseface-ish. Allt í einu hættir maður að þurfa subtitle-ana.

En, jú mig minnir að þetta sé rétt hjá þér. Ég nenni ekki að fletta blaðinu upp aftur.

Eiki | 18.11.2008 kl. 20:09
Eiki

Svo ekki se minnst a ad "megas" merkir "mikill" a grisku (samsvarandi ord i latinu er "magnus")

en thetta vita kannski flestir...

Hvad sem odru lidur synir thetta ad Megas er sleipari i grisku en kollegi hans Smiggie Balls.