15.11.2008 kl. 01:28

Dularfull fígúra sem kallar sig The Oreo hefur búið til fjöldan allan af 5 sekúndna útgáfum af ýmsum vinsælum kvikmyndum. Sumar þeirra eru mjög fyndnar:

Þar að auki kemur þetta hér myndband með afskaplega góðan punkt varðandi Lord of the Rings: Af hverju fóru hobbitarnir ekki bara upp á bakið á risastórum erni og flugu til Mordor? Svolítið plot-hole þarna...


3 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Arnaldur | 16.11.2008 kl. 05:35
Arnaldur

Vá, fyndið. Ég pældi einmitt sjálfur svo mikið í því afhverju þeir fóru ekki bara þarna á örnunum in the first place á sínum tíma.

Gunni | 19.11.2008 kl. 16:14
Gunni

Samkvæmt wikipedia voru ernirnir alltaf hugsaðir sem mjög deliberate "deus ex machina" device. Eðli málsins samkvæmt er ekki hægt að ofnota slíkt. Það mætti segja hið sama um "töfra", afhverju er hægt að töfra sig út úr sumu en ekki öðru? Terry Pratchett hefur skrifað dálítið um þetta vandamál :)

Dagur | 21.11.2008 kl. 14:03
Dagur

Allt svona á sér náttúrulega mjög eðlilegar skýringar. Það fattaði enginn að nota ernina. Gandálfur fattaði það bara þegar hann var alveg desperat sjálfur, sjálfsbjargarviðleitnin gaf ímyndunaraflinu kikk þegar nauðin var áþreifanlegust.