Mig langar til þess að taka undir með henni Þórdísi:

Ég ber ég ekki ábyrgð á þessu kjaftæði. Ekki snefil. Núll ábyrgð. Ekki hef ég verið á neyslufylliríi undanfarin ár -- frekar hið andstæða. Ekki dáðist ég að frjálshyggjustefnu Sjálfstæðisflokksins eða djarfri einkavæðingu bankanna. Ekki var ég hrifinn af fjárglæfrastarfsemi og ævintýramennsku íslensku bankanna þegar þeir voru á annað borð einkavæddir.

Þessi "stöndum öll saman" retórík er kjaftæði. Ef "þjóðin" gerði þetta kollektívt þá er ég ekki Íslendingur.


4 comments have been posted
Add Comment | RSS Feed

Einar Örn | 12.11.2008 kl. 02:32
Einar Örn

Wee Scotsman?

Sveinbjörn | 12.11.2008 kl. 05:04
Sveinbjörn

No comprende...

Arnaldur | 12.11.2008 kl. 09:26
Arnaldur

Þú ert nú samt búinn að vera á fylleríi undanfarin ár...

Sveinbjörn | 12.11.2008 kl. 15:57
Sveinbjörn

Því ætla ég ekki að neita -- pumpandi íslenskum peningum aftur inn í íslenska hagkerfið og til íslenska ríkisins, mind you.... ;)